Verkefnastjórnun

Við höfum þekkingu og reynslu til að stýra litlum sem stórum verkefnum. Við gætum þess að beita þeim aðferðum sem henta hverju verkefni og eru líklegar til að tryggja góðan árangur.

Sérhæfing okkar fellst í að stýra einum eða fleirum verkþáttum hugbúnaðarþróunar / hugbúnaðarinnleiðingar:

  • forgreining
  • físileikagreining
  • þarfagreining
  • val á lausn
  • forritun eða aðlaganir
  • prófanir
  • þjálfun
  • yfirfærsla gagna
  • taka í notkun