Um Pírata

Píratar er umbótasinnaður flokkur.

Pírata er flokkur samtalsins og rökræðna.
Ákvarðanir eru teknar út frá rökum.

Píratar eru lýðræðislegur flokkur
þar sem allir fá tækifæri til að tjá sig.

Engin skoðanakúgun er í gangi
og enginn er hærra settur en næsti Pírati.

Stefna Pírata er einföld og skýr, sjá:

https://piratar.is/grunnstefna

Ég styð stefnu Pírata í öllum málaflokkum og mun berjast fyrir því að stefnan nái fram að ganga