Um okkur

Betri lausnir hefur verið í rekstri frá 2003. Fyrirtækið hefur gegnum árin sinnt hugbúnaðargerð, ráðgjöf og verkefnastjórnun. Í dag tökum við einnig að okkur ýmiskonar hönnun og útgáfu bóka.

Ef þið hafið fyrirspurn um fyrirtækið og möguleg verkefni, sendið okkur tölvupóst á póstfangið info@betrilausnir.is eða í síma 534 5100.

 

Lykilupplýsingar um fyrirtækið:

Betri lausnir ehf.
kt. 590203-3190
Pósthólf 8054, 128 R 108 Rvk |  Vsk númer 78189
tölvupóstur: info@betrilausnir.is  |   Sími: 534 5100

Lykilstarfsmenn