Útgáfa

Við tökum að okkur að gefa út bækur. Við erum ekki stór útgáfa og reynum að leysa verkefnin á ódýran og smekklegan hátt.   Það sem við gerum er:

  • fjármögnum bókagerð
  • stýrum öllum helstu verkþáttum við gerð bóka
  • hönnum útlit bóka
  • semjum um prentun
  • semjum markaðsáætlun bóka og komum bókum á framfæri

Við getum einnig útvegað öfluga prófarkalesara og þýðendur sem henta efninu.