Betri lausnir hefur verið starfandi frá árinu 2003 og sérhæft sig í stjórnendaráðgjöf, upplýsingatækniráðgjöf, hugbúnaðargerð og verkefnastjórnun.
Árið 2007 seldi fyrirtækið stærstan hluta af sinni hugbúnaðarþróun til utanaðkomandi aðila og hefur síðan þá ekki haldið úti eiginlegri daglegri starfsemi – allt þar til nú, árið 2025.
Starfsemin er aftur hafin og felst einkum í þátttöku í sérhæfðum verkefnum þar sem þekking og reynsla Ingimars Fridrikssonar nýtist vel.
Ef þú hefur áhuga á samstarfi eða vilt vita meira um fyrirtækið og möguleg verkefni, endilega sendu tölvupóst á ingimarthor hjá betrilausnir.is.
Lykilupplýsingar um fyrirtækið:
Betri lausnir ehf.
kt. 590203-3190
Bakkastaðir 95, Reykjavík 112 Rvk
sími: +354 822 9700
tölvupóstur: ingimarthor hjá betrilausnir.is