Ráðgjöf

cropped-BL-Ingimar_Tafla.jpg

Við höfum þekkingu og reynslu til að veita góða ráðgjöf varðandi:

  • Stefnumótun í upplýsingatækni
  • Val á hugbúnaðarlausnum
  • Val á upplýsingatæknibirgjum
  • Hugbúnaðarþróun, sér í lagi greiningu þarfa, samningagerð og eftirfylgni

Sérfræðiþekking okkar liggur í:

  • Vöruhúsi gagna, sér í lagi samþættingu gagna, hanna OLAP teninga og aðrar BI lausnir
  • Sérhæfðum lausnum fyrir opinbera aðila, sér í lagi sveitarfélaga, t.a.m.  stjórnsýslu- og málakerfi
  • Skólalausnum, sér í lagi á lærdómskerfum og nemendaumsýslu
  • Bankalausnum, sér í lagi á lána- og verðbréfakerfum
  • Almennur skrifstofuhugbúnaði sem byggir á samráði í gegnum skýjalausnir og hugbúnaðarsímum