Um Betri lausnir

  • Í dag starfar Betri lausnir efh. fyrst og fremst í kringum útselda vinnu Ingimars Þórs Friðrikssonar, BSc í tölvunarfræði og MBA með sérstaka áherslu á stafræna þróun (sjá nánar um feril Ingimars hér á síðunni)
  • Ingmar tekur að sér margskonar verkefni en hafnar verkefnum sem hann telur að aðrir geti sinnt betur.
  • Styrkr Ingimars felast í breytingastjórnun, verkefnastjórnun með vel skilgreinum árnangursmælingum, samningagerð og almennri ráðgjöf á sviði Upplýsingatækni og Þjónustu.

Verið viss um það,  
að það skiptir máli hver tekur að sér verkefnin