Hönnun

Við tökum að okkur ýmiskonar hönnun fyrir kynningarefni. Meðal þess sem við tökum að okkur er:

  • hönnun merkja
  • hönnun einblöðunga
  • hönnun bæklinga
  • hönnun bóka

Sjá síðar dæmi um betri lausnir á þessu sviði.